Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mun koma fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis á opnum fundi frá 9:45-11 til að ræða skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka.

Auk Bjarna munu Haraldur Steinþórsson lögfræðingur og Sigurður H. Helgason skrifstofustjóri hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu sitja fyrir svörum.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum hér að neðan: