*

miðvikudagur, 23. september 2020
Innlent 25. mars 2020 09:35

Kynna horfur í efnahagsmálum

Upptaka af blaðamannafundi Seðlabankans þar sem farið var yfir áformuð kaup á ríkisskuldabréfum og horfur í efnahagsmálum.

Ritstjórn
Þórarinn G. Pétursson og Ásgeir Jónsson.
Gígja Einars

Seðlabankinn hefur boðað til blaðamannafundar þar sem útskýra á hvernig bankinn hyggst haga kaupum á ríkisskuldabréfum. Þá á einnig að kynning sýn Seðlabankans á horfurnar í efnahagsmálum. Fundurinn hófst klukkan 10 en er nú lokið.

Kynningin verður í höndum Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra og formanns peningastefnunefndar, og Þórarins G. Péturssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóra sviðs hagfræði og peningastefnu.

Hægt er að horfa á fundinn í spilaranum hér að neðan: