*

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Innlent 6. október 2021 09:03

Beint: Hækkun vaxta rökstudd

Ásgeir Jónsson og Rannveig Sigurðardóttir gera grein fyrir stýrivaxtahækkuninni á blaðamannafundi.

Ritstjórn
Rannveig Sigurðardóttir og Ásgeir Jónsson seðlabankastjórar sitja fyrir svörum í dag.
Gígja Einars

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu fara yfir vaxtaákvörðun peningastefnunefndar á blaðamannafundi sem hefst klukkan 9:30. Nefndin tilkynnti í morgun að stýrivextir yrðu hækkaðir um 0,25 prósentur, þ.e. úr 1,25% í 1,50%.

Fylgjast má með fundinum í spilaranum hér að neðan: