Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra munu sitja fyrir svörum á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis frá klukkan 9:00 til 10:30. Þar verður farið yfir skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. 

Bjarni Bendiktsson fjármálaráðherra sat fyrir svörum hjá nefndinni í síðstu viku vegna málsins. Síðstu daga hefur nefndin fengið til sín fjölda gesta til að ræða efni skýrslunnar.

Fylgjast má með fundinum í spilarnaum hér að neðan.