*

fimmtudagur, 28. janúar 2021
Innlent 16. september 2020 09:21

Beint: Kynning á Icelandair fyrir útboð

Kynningarfundur Icelandair um hlutafjárútboð hefst kl. 10:00 í dag.

Ritstjórn
Birgir Ísl. Gunnarsson

Icelandair mun halda kynningarfund um nýhafið hlutafjárútboð í dag klukkan tíu. Vefstreymi frá fundinum er hægt að nálgast hér að neðan.

Hlutafjárútboðið hófst fyrir skömmu, klukkan níu, og lýkur því klukkan fjögur á morgun. Stefnir Icelandair á að sækja nýtt hlutafé að andvirði 20 milljarða króna en jafnframt liggur fyrir heimild um að stækka útboðið í 23 milljarða króna.

Gefa þarf upp nafn og netfang til að fylgjast með fundinum í spilaranum hér að neðan.