*

þriðjudagur, 25. janúar 2022
Innlent 5. nóvember 2021 15:30

Beint: Uppgjörsfundur Play

Birgir Jónsson og Þóra Eggertsdóttir fara yfir uppgjör Play á fjárfestadegi í Kaupmannahöfn.

Ritstjórn
Birgir Jónsson, forstjóri Play
Eyþór Árnason

Flugfélagið Play kynnir uppgjör þriðja ársfjórðungs á fjárfestadegi í Kaupmannahöfn í dag. Birgir Jónsson, forstjóri Play, og Þóra Eggertsdóttir fjármálastjóri PLAY, fara yfir uppgjörið en streymi af fundinum má finna hér að neðan.

Play birti árshlutauppgjörið í gær en þar kom meðal annars fram að félagið ætli að opna útibú í Vilníus í Litháen í desember þar sem hluti af starfsemi félagsins mun fara fram. Þá var reksturinn sagður hafa verið undir væntingum á fjórðungnum vegna áhrifa heimsfaraldursins.

Stikkorð: Play