*

þriðjudagur, 25. febrúar 2020
Innlent 27. janúar 2020 07:02

Benni vill út á Granda

Bílabúð Benna hefur óskað eftir lóð á Fiskislóð 41 út á Granda en Tvö ár eru síðan flutti var í nýtt húsnæði að Krókhálsi 9.

Ritstjórn
Benedikt Eyjólfsson er forstjóri og eigandi Bílabúðar Benna.
Haraldur Guðjónsson

Bílabúð Benna hefur óskað eftir lóð á Fiskislóð 41 út á Granda í Reykjavík til uppbyggingar og þróunar.

Málið var rætt á síðasta fundi stjórnar Faxaflóahafna þar sem kom fram að ekki væri hægt að verða við beiðninni þar sem auglýsa ætti lóðina til umsóknar.  Skeljungur skilaði lóðinni nýlega.

Tvö ár eru síðan Bílabúð Benna flutti í nýtt húsnæði að Krókhálsi 9. 

Fjallað er um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir Tölublöð, aðrir geta skráð sig í áskrift hér