Bílaumboð
Bílaumboð
© BIG (VB MYND/BIG)

Sjö af stærstu bílaumboðum landsins skulduðu 30 milljarða króna um síðustu áramót. Eignir þeirra voru helmingi lægri.

Skuldsettustu bílaumboð landsins voru B&L og Toyota en samanlagðar skuldir þeirra námu 16 milljörðum króna um síðustu áramót.

Kröfuhafar hafa tekið mörg fyrirtækjanna yfir, lagað fjárhag þeirra og selt til nýrra eigenda.

Lesa má nánar um málið í Viðskiptablaðinu sem kemur út á morgun. Meðal annars efnis í blaðinu er:

  • Endurfjármögnun er bæjarsjóði Hafnarfjarðar dýr
  • Már Guðmundsson seðlabankastjóri: gengið á gjaldeyrisforðann
  • Forstjóri Kauphallarinnar segir vænlegt að leita til margra fjárfesta
  • Misskipting auðsins á Íslandi
  • Fjársýsluskatturinn er köld kveðja til fjárfesta
  • Íslenski sjávarklasinn
  • Jólahlaðborðin eru komin inn í stofu
  • Skagfirskar skemmtisögur
  • Jólabókaflóðið ryðst fram
  • Huginn og Muninn, Týr og Óðinn skrifar um endalok sérfræðingaveldisins
  • Þjóðmál, myndasíður, bílasíður og svo margt, margt fleira...