*

laugardagur, 6. júní 2020
Sjónvarp 7. janúar 2014 12:05

Bíll sem varar sig á barnavögnum

VB sjónvarp prufukeyrði Mercedes Benz S-Class á dögunum.

Ritstjórn
Hleð spilara...

Það er vel hægt að venjast Mercedes-Benz S-Class sem er tæknivæddasti fólksbíll sem framleiddur hefur verið. Bíllinn er með myndavélar og ratsjárskynjara sem skanna veg og akreinar umhverfis bílinn. Það er því óhætt að segja að bílinn hafi sín eigin augu og eyru.

Blaðamaður prufukeyrði bílinn.

VB Sjónvarp sýnir hér bílinn en nánar má lesa um bílinn í Áramótum, tímariti Viðskiptablaðsins.