Dagarnir er þéttir hjá Arnaldi Birgi Konráðssyni, betur þekktum sem Birgi í Boot Camp. Þrettán tíma vinnudagar eru venjan hjá honum og hafa verið frá því að hann stofnaði Boot Camp árið 2004.

„Við þurfum að kenna snemma á morgnana, í hádeginu og um eftirmiðdaginn. Þarna eru álagspunktarnir hjá okkur, því fólk kemur til okkar fyrir eða eftir vinnu og í hádeginu. Tímann þess á milli verður maður að nýta í eitthvað annað sem þarf að gera,“ segir hann.

Viðskiptablaðið fylgdist með Birgi á fimmtudegi og föstudegi í síðustu viku og fór m.a. með honum í líkamsræktartíma sem hann sér um í fyrirtækjum víðs vegar um bæinn.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér . Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá vinnustaðaheimsóknum Birgis í Boot Camp.

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
Vinnustaðaheimsókn Boot Camp
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)