Fjallað var um atvinnumál og stefnu ríkisstjórnarinnar á fundi VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka í morgun.

Bjarni Benediktsson fjármálaráðhera sagði á fundinum að það væri æskilegt að fá erlenda fjárfesta til að fjárfesta í íslensku bönkunum. Eignarhaldið á þeim geti ekki talist eðlilegt, segir Bjarni.

VB Sjónvarp ræddi við Bjarna.