*

þriðjudagur, 18. júní 2019
Innlent 8. febrúar 2019 13:50

Bjarni klífur Everest

Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland Seafood International, hyggst klífa Everest í næsta mánuði.

Ritstjórn

Bjarni Ármannsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis og núverandi forstjóri Iceland Seafood International, hyggst klífa Everest í næsta mánuði. Þetta staðfesti Bjarni í samtali við Viðskiptablaðið.

Bjarni hefur áður greint frá því í fjölmiðlum að hann sé mikill áhugamaður um fjallgöngur og hefur hann meðal annars klifið hæsta fjall Suðurskautlandsins, Mt. Vinson. Nú bætir Bjarni um betur og glímir við hæsta fjall jarðar.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is