*

miðvikudagur, 28. júlí 2021
Innlent 20. nóvember 2011 15:03

Bjarni kosinn formaður

Bjarni Benediktsson sigraði Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í formannsslag Sjálfstæðisflokksins með 55% atkvæða.

Ritstjórn
Bjarni Benediktsson
Axel Jón Fjeldsted

Bjarni Benediktsson var endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í dag. Bjarni hlaut 727 atkvæði af alls 1323 greiddum atkvæðum, eða 55% atkvæða. 

Hanna Birna Kristjánsdóttir hlaut 44% atkvæða, eða 577 talsins. Auðir og ógildir seðlar voru níu.