Forráðamenn fyrirtækja á landsbyggðinni eru bjartsýnni á framtíðarhorfur en áður samkvæmt nýrri könnun Capacent Gallup um stöðu og framtíðarhorfur stærstu fyrirtækja á Íslandi. Könnunin er samstarfsverkefni fjármálaráðuneytisins, Seðlabanka Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Capacent Gallup. Hins vegar eru mat fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu á framtíðarhorfum verra en áður.

Í vefriti fjármálaráðuneytisins kemur fram að könnunin hafi verið framkvæmd á tímabilinu 5. til 27. september og var svarhlutfall tæp 65%. Vísiitala efnahagslífsins, þ.e. hlutfall þeirra sem telja aððstæður góðar er nú um 173 stig. Í könnun í maí 2006 var vísitalan 162 stig, sem var nokkur lækkun frá í febrúar 2006 þegar hún var 175 stig. Neikvæð áhrif óróans á fjármálamarkaði á væntingar fyrirtækja virðast því að mestu affstaðin.

Forsvarsmenn fyrirtækja á landsbyggðinni telja aððstæður þar hafa batnað en mat á stöðu fyrirrtækja
á höfuððborgarrsvæðinu hefur versnað lítillega þótt enn sé ástandið talið betra þar en á landsbyggðinni. Vísitala efnaahagsslífsins á landsbyggðinni mælist nú 167 stig en var 148 stig í febrúar síðastliðnum. Til samanburðar er vísiitala efnaahagsslífsiins á höfuððborgarrsvæðinu nú 175 stig en var í febrrúar 185 stig.