*

þriðjudagur, 18. júní 2019
Innlent 16. janúar 2019 17:04

Björgólfur fjárfestir í hugbúnaðarfyrirtæki

Björgólfur Thor Björgólfsson tók nýverið þátt í 1,6 milljóna punda fjármögnun breska tæknifyrirtækisins Olvin.

Ritstjórn
Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður og eigandi Novator Parters.
Aðsend mynd

Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnandi og eigandi Novator Partners, tók nýverið þátt í 1,6 milljóna punda fjármögnun breska tæknifyrirtækisins Olvin sem þjónustar fyrirtæki á drykkjarvörumarkaðinum. Þetta kemur fram á vef Businessleader.

Áhættufjárfestingasjóðurinn Brainchild Ventures tók jafnframt þátt í fjármögnun fyrirtækisins.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is