*

sunnudagur, 17. janúar 2021
Innlent 27. maí 2016 13:50

Björn Ingi kaupir bókabúð Máls og menningar

Björn Ingi Hrafnsson hefur keypt rekstur bókabúðar Máls og Menningar.

Ritstjórn
Birgir Ísl. Gunnarsson

Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson mun hafa keypt rekstur bókabúðarinnar Máls og menningar við Laugaveg. Þetta herma heimildir Viðskiptablaðsins, en í frétt Fréttatímans segir að starfsfólk búðarinnar hafi verið upplýst um viðskiptin.

Björn Ingi vildi ekki tjá sig um kaupin þegar blaðamaður Viðskiptablaðsins bar fréttina undir hann.