Í fyrra seldust 2,85 milljónir Iphone-símar í Kanada á móti rétt liðlega tveimur milljónum Blackberry-síma. Þar með má segja að Blackberry sé búið að tapa á heimavelli en fyrirtækið Research In Motion sem framleiðir Blackberry er kanadíkst fyrirtæki. Vöxturr hjá Apple í Kanada hefur verið ævintýralegur: árið 2010 seldust um hálf milljón fleiri Blackberry-símar en Iphone og árið 2008 voru seldir fimm Blackberry fyrir hvern Iphone.