Öldungadeild Bandaríkjaþings hafnaði í nótt frumvarpi sem fól í sér að veita bandarísku bílaframleiðendunum Ford, Chrysler og General Motors 14 milljarða dala neyðarlán.

Áður hafði Fulltrúardeild þingsins samþykkt frumvarpið.

Verkalýðsfélög tengd bílaframleiðendunum höfðu neita að fallast á kröfur þingmanna Öldungadeildarinnar um launalækkun félagsmeðlima.