Þrátt fyrir þrengingar á fjármagnsmörkuðum undanfarin misseri hefur bönkum tekist - nokkuð óvænt - að selja lán fyrir 30 milljarða Bandaríkjadala í tengslum við skuldsettar yfirtökur (e. leveraged buyouts). Þetta hefur þeim tekist með því að bjóða upp á fremur óvenjuleg kjör: Þeir samþykktu einnig tap á sölunum, að því er Wall Street Journal greinir frá.

Meira í Viðskiptablaðinu í dag.