Reykjavíkurborg tapaði fjórum milljörðum umfram áætlun á fyrri hluta ársins. Fjárhagsáætlunin, sem samþykkt var í lok október, byggði á hálfs árs gamalli Þjóðhagsspá. Úreltar forsendur og miklar sviptingar í alþjóðahagkerfinu áttu stóran þátt í því að niðurstaða fyrstu 6 mánaða ársins er í litlu samhengi við það sem lagt var upp með.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði