*

mánudagur, 17. júní 2019
Innlent 9. júlí 2018 08:20

Brauð & co hagnast um 24,6 milljónir

Hagnaður Brauð & co dróst lítillega saman milli ára en hann var 24,6 milljónir árið 2017 samanborið við 27 milljónir árið á undan.

Ritstjórn
Ágúst Einþórsson einn eiganda Brauð & co
Haraldur Guðjónsson

Hagnaður Brauð & co dróst lítillega saman milli ára en hann var 24,6 milljónir árið 2017 samanborið við 27 milljónir árið á undan. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. 

Þá nam heildarveltan 409,8 milljónum króna en það er 98% aukning miðað við árið á undan. Rekstargjöld fóru úr 173 milljónum upp í 379 milljónir. Laun- og launatengd gjöld jukust úr 70,5 milljónum 2016 í 159,6 milljónir 2017. 

Félagið Brauð & co rekur bakarí við Frakkastíg, Hlemm, Fákafeni, Melhaga og Akrabraut. 

Stikkorð: Uppgjör Brauð & co
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is