Breska hagkerfið óx lítið sem ekkert á öðrum fjórðungi ársins samkvæmt nýendurskoðuðum tölum frá hagstofunni þar í landi.

Samkvæmt nýjustu tölum nam hagvöxtur á öðrum fjórðungi 0-0.2% á öðrum fjórðungi. Þetta kom greiningaraðilum í opna skjöldu sem höfðu búist við litlum vexti, en einhverjum þó. Guardian segir frá þessu.

Hagvöxtur í Bretlandi hefur ekki verið jafnveikur síðan 1992.