Bretar eyða að meðaltali 142 pundum, eða sem nemur tæpum 30 þúsund krónu, í að versla á netinu undir áhrifum. Þessu greinir The Telegraph frá.

Samkvæmt nýrri könnun Confused.com hefur einn af hverjum fimm Bretum verslað undir áhrifum áfengis. Fjórðungur þeirra hefur eytt milli 100 og 200 punda, eða tæpum 20 til 40 þúsund krónum, einn af hverjum tuttugu hefur verslað fyrir allt að 500 pund, eða tæpum 100 þúsund krónum undir áhrifum.

Meirihluti kaupa undir áhrifum fer fram á Amazon, eða um 53%, og eru föt vinsælasta kaupvaran. 18 prósent aðspurðra höfðu keypt undanlandsferð undir áhrifum og 6 prósent farsíma eða sjónvarp. Á meðan flestir kaupa sér hversdagslega hluti eins og DVD myndir, geisladiska eða annað kaupa sumir Breta mjög furðulega hluti. Einn hafði keypt tíu potta til að sjóða humra, einn köfunarbúnað, og annar þvottavél.

However, Confused.com warned that, with a Bank Holiday on August 25, people could celebrate the extra day off by going to the pub, with subsequent drunken purchases leading to financial issues in the future.