Fyrsta starfsár íslenska afleiðumarkaðarins fór sæmilega af stað, að mati stjórnenda Kauphallarinnar. Þeir vænta mikils vaxtar á tiltölulega skömmum tíma.

Páll Harðarson, forstöðumaður rekstrarsviðs Kauphallar Íslands, telur að íslenski afleiðumarkaðurinn hafi farið sæmilega af stað á þessu rúmlega ári sem hann hefur verið starfræktur.

„Ég held það sé full ástæða til að vænta þess að á titölulega skömmum tíma verði mikill vöxtur á þessum markaði,“ sagði hann á fundi um afleiður sem Kauphöllin hélt í samtarfi við Háskólann í Reykjavík.

_______________________________________

Nánar er fjallað um málið í helgarblaði Viðskiptablaðsins. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .