*

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Fólk 22. nóvember 2016 17:45

Brynjar framkvæmdastjóri fjármálsviðs Samkaupa

Brynjar Steinarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálsviðs Samkaupa.

Ritstjórn
Brynjar Steinarsson, nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa.
Aðsend mynd

Brynjar Steinarsson er nýr framkvæmdastjóri fjármálasviðs Samkaupa. Undir hann munu heyra fjármál upplýsingatækni og rekstur skrifstofu.

Brynjar er menntaður viðskiptafræðingur frá háskólanum í Kristiansand auk þess að vera útskrifaður sem kerfisfræðingur frá Viðskiptaháskólanum í Árósum. Hann var skrifstofustjóri Kaupfélags Suðurnesja og starfaði við endurskoðun hjá Ernst & Young í Noregi.  Brynjar hefur verið forstöðumaður fjármálasviðs Samkaupa síðan 2010.

Stikkorð: Samkaup Brynjar mannaráðningar