*

þriðjudagur, 16. júlí 2019
Innlent 18. júní 2019 15:15

Búast við að Boeing 737 MAX snúi brátt aftur

Félagið IAG sem meðal annars á British Airways hafa nú skrifað undir viljayfirlýsingu að fá til sín 200 Boeing 737 MAX vélar.

Ritstjórn
Kyrrsett Boeing 737 Max flugvél American Airlines.
epa

Félagið IAG sem meðal annars á British Airways hafa nú skrifað undir viljayfirlýsingu að fá til sín 200 Boeing 737 MAX vélar og segjast vera fullvissir um að vélarnar snúi aftur á komandi mánuðum eftir að hafa verið kyrrsettar. Þeta kemur fram á fréttavef Reuters.

„Við höfum mikla trú á Boeing og búumst við að flugvélarnar munu snúa aftur á komandi mánuðum," sagði forstjóri IAG, Willie Walsh, í samtali við Reuters.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is