*

mánudagur, 25. október 2021
Innlent 7. ágúst 2019 11:24

Búið að loka veitingastaðnum Dill

Veit­ingastaðnum Dill, eina ís­lenska veit­ingastaðnum sem hef­ur fengið Michel­in-stjörnu, hef­ur verið lokað.

Ritstjórn
Axel Jón Fjeldsted

Veit­ingastaðnum Dill, eina ís­lenska veit­ingastaðnum sem hef­ur fengið Michel­in-stjörnu, hef­ur verið lokað. Morgunblaðið greindi fyrst frá. 

Rekstr­ar­fé­lagið sem rak veit­ingastaðinn Dill og veit­ingastaðinn Syst­ur að Hverf­is­götu, hef­ur, sam­kvæmt óstaðfest­um heim­ild­um, verið tekið til gjaldþrota­skipta. Ekki náðist í eig­end­ur staðanna við vinnslu fréttarinnar.

Stikkorð: Dill