*

þriðjudagur, 27. júlí 2021
Innlent 1. nóvember 2004 15:34

Burger King á Ártúnshöfðann

Ritstjórn

Nú eru að hefjast framkvæmdir á þjónustustöð Esso á Ártúnshöfða en þar mun veitingakeðjan Burger King opna nýjan veitingastað um miðjan desember. Burger King er ein stærsta skyndbitakeðja í heiminum í dag og á marga aðáendur og ekki er að efa þeir fagna þessari viðbót á Ártúnshöfðanum.

Fyrir á stöðinni eru Subway og Nesti og verða þar áfram.