Haustfundur Landsvirkjunar var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í dag þar sem yfir 400 manns mættu. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, sagði samningaviðræður Landsvirkjunar ganga vel og því væri full innistæða fyrir hærra raforkuverði. Hann sagði fyrirtækið vera búið að semja við fjögur fyrirtæki um ramma raforkursamnings.