Opni háskólinn er deild innan Háskólans í Reykjavík sem veitir stjórnendum og sérfræðingum fræðslu og þjálfun. Hátt í fimm þúsund taka þátt á hverju ári og á annað hundrað námskeið eru kennd á hverju ári.

Á morgun stefndur Opni háskólinn fyrir ráðstefnu í Hörpu í samstarfi við FKA, SA, VÍ og Vendum þar sem fjallað verður um fjölbreytni í stjórnum.