*

þriðjudagur, 18. júní 2019
Sjónvarp 4. mars 2013 15:18

Vilja taka völdin af bönkunum

Ben Dyson, frá Positive Money, kynnti í dag breytt peningakerfi í hátíðarsal Háskóla Íslands.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Í dag var haldinn fundur um aðskilnað peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins í hátíðarsal Háskóla Íslands. Ben Dyson, frá Positive Money fjallaði um þau völd sem bankarnir hafa með því að prenta peninga og segir að þessu þurfi að breyta.

Fundurinn var á vegum Positive Money, Betra peningakerfis, Félags viðskiptafræðinga- og hagfræðinga og Samstöðu.

Stikkorð: Samstaða Ben Dyson
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is