Innovit Klak stendur í ár í sjöunda skipti fyrir Gullegginu, frumkvöðlakeppni íslenskra háskólanemenda og nýútskrifaðara. Keppnin er haldin að fyrirmynd MIT háskóla í Bandaríkjunum og VentureCup á Norðurlöndunum.

Keppnin er tækifæri fyrir frumkvöðla til að koma hugmyndum sínum á framfæri. Stefán Þór Helgason, verkefnastjóra Gulleggsins 2014, segir Gulleggið hafa hjálpað fyrirtækjum eitthvað á leiðinni og nefnir sem dæmi Clara og Meniga.

VB Sjónvarp ræddi við Stefán Þór.