Hagvöxtur í Danmörku var 1,7% á öðrum ársfjórðungri.  Er það mun meiri vöxtur en sérfræðingar spáðu.  Þetta kemur fram á vef Börsen.

Spáð er nú að hagvöxtur verði 3,7% í ár í stað 2,8%.