deCODE genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, greindi frá því um síðustu helgi að félagið hefði sett á markað greiningarpróf fyrir krabbamein í blöðruhálskirtli. Greiningarprófið, deCODE PrCa, byggir á erfðabræðirannsóknum fyrirtækisins og gerir kleift að spá með meiri nákvæmni en fyrri próf um áhættu á því að einstaklingur fái blöðruhálskrabbamein.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .