*

þriðjudagur, 28. september 2021
Innlent 23. júní 2020 09:28

Disney+ kemur til Íslands

Disney+, streymisveita Disney, mun hefja innreið síða á íslenskan markað í september næstkomandi.

Ritstjórn

Disney+, streymisveita Disney, mun hefja innreið síða á íslenskan markað í september næstkomandi.

Frá þessu er greint á Vísi  en streymisveitan verður opin Íslendingum frá og með 15. september. Að auki verður opnað fyrir Disney+ í Portúgal, Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Belgíu og Lúxemborg á sama tíma.

Disney+ hóf göngu sína í Norður-Ameríku þann 12. nóvember síðastliðinn.