*

föstudagur, 19. júlí 2019
Innlent 7. mars 2018 18:32

Dollarinn kominn undir 100 krónur

Miðgengi dollarsins er nú 99,61 króna en gengið hefur ekki farið undir 100 krónur síðan í júní 2017.

Ritstjórn
Aðrir ljósmyndarar

Samkvæmt miðgengi Seðlabanka Íslands er dollarinn kominn undir 100 króna markið í fyrsta skipti síðan í júní á síðasta ári.

Gengi dollarsins er nú 99,61 króna miðað við miðgengi Seðlabanka Íslands. Krónan styrktist lítillega gagnvart nær öllum helstu viðskiptamyntum í dag.

Gagnvart dollar hefur krónan jafnframt verið að styrkjast lítillega dag frá degi síðan í byrjun mars.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is