Deilan á milli Apple og Samsung sem nú er fyrir dómstólum er að nálgast enda, allavega hvað dómsmálið varðar. Lögmenn beggja fyrirtækja hafa nú lokið málið sínu.

Níu manna dómur fer nú yfir málið og hefst sú vinna í dag. Lögmenn Apple hafa haldið því fram að Samsung hafi afritað hönnun þeirra og fer fram á meira en 2,5 milljarða Bandaríkjadala í bætur vegna málsins til viðbótar við bann á sölu á vörum Samsung. Lögmenn Samsung hafa haldið því fram að ef Apple fær fram sínum kröfum þá þýði það minna val fyrir neytendur.


Niður