Hin 67 ára gamla Jane Pedersen, kráareigandi í Kaupmannahöfn, þykir hafa unnið hetjudáð þegar hún neitaði að greiða glæpaklíku peninga fyrir að vernda staðinn. Í viðtali við BBC segir ákvörðunina hafa verið erfiða en hún hafi ekki ætlað að greiða þeim.

Vandamálið er þekkt í Danmörku og eru verslunareigendur hvattir til þess að stíga fram og segja frá ef þeim hefur verið ógnað af glæpaklíkum.

Viðtal við kráareigendann og umfjöllun BBC .