*

þriðjudagur, 18. júní 2019
Innlent 11. mars 2017 14:44

Efasemdir um fjölmiðla

Donald Trump Bandaríkjaforseti er ekki einn um það þar í landi að hirða lítt um fjölmiðla eða hlutverk þeirra við að halda valdhöfum við efnið.

Ritstjórn

Ýmislegt hefur verið skrafað um stöðu lýðræðisins vestanhafs, eftir að Donald Trump hreiðraði um sig í Hvíta húsinu.

Margir hafa áhyggjur af stefnu hans og stjórnunarstíl, en stríðsyfirlýsingar hans gagnvart fjölmiðlum eða mörgum af helstu fjölmiðlum vestra hafa ekki orðið til þess að sefa þær.

Þegar litið er á nýja könnun rannsóknarstofnunarinnar Pew á því hvaða þættir eru lýðræðinu í Bandaríkjunum mikilvægastir að mati almennings sést að forsetinn er ekki einn um að hirða lítt um fjölmiðla eða hlutverk þeirra til þess að halda valdhöfum við efnið.

Tæpum ⅔ þótti það mjög mikilvægt, 20% töldu það einhverju skipta, en heilum 16% þótti það litlu eða engu skipta. Það hlýtur að vera áhyggjuefni.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is