Kostnaður íslenskra fjármálafyrirtækja vegna opinbers eftirlits hefur í langflestum tilfellum margfaldast frá árinu 2008 og í ákveðnum tilfellum hefur gjaldið hækkað hlutfallslega um rúm 570% á fjórum árum.

Eftirlitsgjaldinu er ætlað að standa undir hluta af rekstrarkostnaði Fjármálaeftirlitsins og hefur því hækkað í takt við vaxandi umsvif FME. Hækkanirnar eru hins vegar sláandi, einkum þegar litið er á hlutfallslega hækkun á eftirlitsgjaldinu.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.