Eignarhaldsfélög endurskoðunar- og ráðgjafastofanna Deloitte og PwC – sem bæði hafa nokkurn fjölda meðeigenda – greiddu mestan tekjuskatt meðal samlags- og sameignarfélaga í flokki Endurskoðunar og ráðgjafar í fyrra, og skiluðu því mestum áætluðum hagnaði þeirra á meðal í úttekt Viðskiptablaðsins á afkomu slíkra félaga í fyrra.

Þriðja sætið vermir svo samlagsfélag íslenska útibús ráðgjafastofunnar Mace Consultancy sem fylgdi fast á hæla þeirra eins og sjá má í töflunni hér að neðan, en óhætt er að segja að önnur félög listans komist ekki með tærnar þar sem efstu þrjú sætin hafa áðurnefnda hæla.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði