*

þriðjudagur, 25. júní 2019
Innlent 8. júní 2018 17:29

Eignir í stýringu drógust saman

Heildareignir fjárfestingasjóða drógust saman um 32 milljarða milli ára.

Ritstjórn
Fjármálaeftirlitið
Haraldur Guðjónsson

Eignir í stýringu verðbréfa- og fjárfestingasjóða drógust saman um 30 milljarða í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu sem gefin var út af fjármálaeftirlitinu um ársreikninga fjármálafyrirtækja. Morgunblaðið fjallaði einnig um málið. 

Um áramótin námu eignir í fjárfestinga- og verðbréfasjóðum 489 milljörðum króna samanborði við 519 milljarða árið á undan.

Eignir fjárfestingasjóða minnka

Heildareignir fjárfestingasjóða drógust saman um 32 milljarða milli ára. Eignirnar námu rétt rúm­lega 332 millj­arðar króna í lok síðasta árs sam­an­borið við 364 millj­arða árið áður. 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is