Heildarverðmæti eigna hækkaði mikið frá fyrra ári, eða um rúmlega 1,7 milljarða króna.

Tap varð af rekstri félagsins á síðasta ári um 200 milljónir.

Að meðaltali störfuðu 3,5 hjá félaginu. Meðaleigna félagsins eru Bakhjarlar HR ehf., 28% hlutur í Atorku, um 70% hlutur í Bláfugli og nærri 40% hlutafjár Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf.

Þá á Miðengi Jarðboranir að fullu en það félag er nú í söluferli.