Í morgun var fyrsti fundur fundaraðar Litla Íslands en það er vettvangur lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Bergþóra Halldórsdóttir, lögfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins segir þessi fyrirtæki eiga að nýta sér sérfræðiþekkingu samtakanna.

VB Sjónvarp ræddi við Bergþóru.