Tvískráning fyrirtækja geta opnað möguleika á að draga að fleiri fjárfesta og frekara fjármagn. Einfaldara er að skrá fyrirtæki á markað erlendis innan Nasdaq Omx þar sem regluverkið er einfaldara innan sama fyrirtækis. Augljóst vandamál við slíkt ferli hér á landi eru gjaldeyrishöftin en að öðru leyti ætti slík skráning ekki að taka nema nokkrar vikur.

VB Sjónvarp ræddi við Magnus Billing, aðstoðarforstjóra Nasdaq Omx og forstjóra Nasdaq Omx í Stokkhólmi.