Pfizer heldur einkaleyfi á stinningarlyfinu Viagra til 2019 samkvæmt dómsúrskuði í Norfolk í Virginu. Niðurstaða dómsins var að samheitalyfjafyrirtækið Teva Pharmaceutical, sem hafði framleitt aðra útgáfu af Viagra, væri brot á einkaleyfi Pfizer. Einkaleyfi Pfizer nær til virka efnisins, sildenafil, sem læknar stinningarleysi og nær alveg til ársins 2019.