Mismunandi verðmiði er á auglýsingum eftir því hvenær þær fara í loftið. Því vinsælla sem sjónvarpsefnið er, þeim mun dýrara er að auglýsa. Viðskiptablaðið spurði auglýsingastjóra RÚV hvenær værir dýrast fyrir auglýsendur að kaupa sjónvarpsauglýsingar í ríkissjónvarpinu.

Röðin er eftirfarandi:

1. Áramótaskaupið

2. Evróvisjón

3. Stórmótaleikir hjá íslenska handboltalandsliðinu

4. Önnur stórmót í íþróttum

5. Ýmsir stakir viðburðir og vinsælustu sjónvarpsþættirnir