Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segist munu beita sér fyrir breytingum á áformum forsætisráðherra um setningu heildarlaga um rýni á beinum erlendum fjárfestingum með tilliti til þess hvort þær samræmist þjóðaröryggi og allsherjarreglu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði