Leigubílstjórar efndu til mótmæla í París í dag vegna Uber þjónustunnar, en með henni geta einstaklingar sem ekki hafa formlegt leyfi til leigubílaaksturs boðið upp á slíka þjónustu. Leigubílstjórnarnir eru sérstaklega óánægðir með þjónustuna Uberpop sem auðveldar þeim sem taka þátt í Uber þjónustunni að ná til viðskiptavina. Eins og sést á meðfylgjandi myndum hafa mótmælin verið harkaleg.

Samgöngur í París hafa farið úr skorðum vegna óeirða leigubílstjóranna. Fréttir hafa borist af því að Uber-bílstjórar hafi orðið fyrir árásum og hafa óeirðasveitir lögreglunnar verið kallaðar út.

Nýjustu fréttir herma að stjórnvöld í Frakklandi hafi gefið út vilyrði um að banna Uberpop smáforritið vegna ástandsins.

Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
© european pressphoto agency (european pressphoto agency)

Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
© european pressphoto agency (european pressphoto agency)

Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
© european pressphoto agency (european pressphoto agency)

Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
© european pressphoto agency (european pressphoto agency)

Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
© european pressphoto agency (european pressphoto agency)

Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
Mótmæli í París vegna Uber-þjónustunnar.
© european pressphoto agency (european pressphoto agency)