Elon Musk tapaði um 12,2 milljörðum Bandaríkja dala, um 1.560 milljörðum króna, í dag en kauphöllinn í New York lokaði fyrir nokkrum mínutum

Enginn í heiminum hefur tapað jafn mikið í dag og Musk. Tap hans nemur 5,68% af öllum eigum hans, samkvæmt Forbes. Aðallega vegna mikillar lækkunnar á hlutabréfum Tesla, sem lækkuðu um 7,1%.

Tap Musk nemur um þreföldu markaðsvirði þriggja félaga í íslensku kauphöllinni, Marel, (445 milljarðar), Eikar (46 milljarðar) og Ölgerðarinna (27 milljarðar).